Hversu lengi er ég að safna milljón?
Í Excel eru fjölmörg fjármálaföll til að reikna sparnað. Í þessari færslu munum við skoða hversu langan tíma það tekur okkur að safna gefinni upphæð með reglulegum sparnaði. NPER fallið finnur fjölda tímabili sem tekur að safna tiltekinni upphæð (framtíðarvirði) miðað við fasta ávöxtun og fastar reglulegar greiðslur. Önnur föll gera okkur kleift að snúa […]
Hversu lengi er ég að safna milljón? Read More »