Tölvunám á netinu

Tölvur og forrit verða sífellt fyrirferðameiri í vinnu og einkalífi okkar. Forritin eru í stöðugri þróun og verða sífellt fullkomnari. Tölvunám er því sjálfsagður hluti af símenntun. Við viljum hjálpa þér að halda í við þróunina með ítarlegum og vönduðum tölvunámskeiðum á netinu.

Gagnvirk tölvunámskeið

Námið á sér stað í gagnvirku kennsluforriti á heimasíðu okkar þar sem nemandinn gerir allar aðgerðir sjálfur með hjálp leiðbeinanda. Gagnvirkt nám hefur reynst bæði skemmtilegra og árangursríkara en hefðbundið nám

Einstaklingsmiðað nám

Leiðbeinandinn fer hvorki fram úr nemandanum né lætur hann bíða eftir sér. Hver notandi stjórnar bæði efnistökum og hraða yfirferðarinnar sjálfur.

Hvar og hvenær sem er

Námskeiðin eru öll á netinu og því geta áskrifendur nálgast þau hvar sem er, hvort heldur á vinnustað eða heima, hérlendis eða erlendis, hvenær sem er sólarhrings.

Hafðu samband:

Hefurðu spurningar um námskeiðin eða vefinn? Sendu okkur línu og við munum hafa samband við fyrsta tækifæri.
Scroll to Top
Scroll to Top