Tölvunám á netinu
Gagnvirk tölvunámskeið
Námið á sér stað í gagnvirku kennsluforriti á heimasíðu okkar þar sem nemandinn gerir allar aðgerðir sjálfur með hjálp leiðbeinanda. Gagnvirkt nám hefur reynst bæði skemmtilegra og árangursríkara en hefðbundið nám
Einstaklingsmiðað nám
Leiðbeinandinn fer hvorki fram úr nemandanum né lætur hann bíða eftir sér. Hver notandi stjórnar bæði efnistökum og hraða yfirferðarinnar sjálfur.
Hvar og hvenær sem er
Námskeiðin eru öll á netinu og því geta áskrifendur nálgast þau hvar sem er, hvort heldur á vinnustað eða heima, hérlendis eða erlendis, hvenær sem er sólarhrings.