Af hverju er Vlookup formúlan svona vinsæl?
Vlookup er ein vinsælasta formúlan í Excel. Eftir að hafa náð tökum á Vlookup geturðu nýtt þér fallið við ólíkustu verkefni. Allir þurfa að fletta upp á gögnum, hvort sem það er í vöruskrá, starfsmannalista eða launatöflu. Tvær útgáfur er eru til af Vlookup. Sú vinsælli leitar af nákvæmu samræmi gildisins sem flett er upp […]
Af hverju er Vlookup formúlan svona vinsæl? Read More »