5 leiðir til að laga “textadagsetningar” í Excel

Excel á það til að vista dagsetningar sem texta (textadagsetning) sem getur hamlað okkur að vinna með gögnin. Dagsetningar þurfa að vera sniðnar sem raðnúmer til að hægt sé að nota þær í tímaföll, raða þeim eftir tímaröð eða flokka eftir tímabilum. Þetta getur átt sér stað þegar gagnasöfn eru sótt í önnur forrit eða […]

5 leiðir til að laga “textadagsetningar” í Excel Read More »