Word 2013 frá grunni

Microsoft Word er vinsælasta ritvinnsluforrit heims. Þetta Word námskeið er fyrir þá sem vantar undirstöður í töluvinnslu er Word góður staður til að byrja á.
Í námskeðinu er meðal annars fjallað um vinnuumhverfið, skjalameðhöndlun, textavinnsla, útlitshönnun og prentun.

Skoðaðu efnisyfirlitin með því að smella á “Sýna kafla” hér að neðan.  Bláletraðir kaflar eru opin sýnishorn.

1 umsögn um Word 2013 frá grunni

  1. :

    5 out of 5

    Gott námskeið fyrir óvana tölvunotendur

Skrifa umsögn

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Þér gæti einnig líkað við…