Nýr Tölvunám.is

Nýr og endur bættur kennsluvefur Tölvunám fór í loftið var að fara í loftið. Hér er gerð grein fyrir námsumhverfinu og hellstu nýjungum.

Efnisyfirlit:

Námskeiðssíða
Kaflar og æfingaskjöl
Verkefnaskil
Próf og skírteini
Námsframvinda

Tölvunámið mitt

Eftir innskráningu á nýjum vef geturðu farið beint á þann stað í námsefninu sem þú skoðaðir síðast með því að smella á “Halda áfram þaðan sem frá var horfið” – eða valið annað námskeið.

Á nýjum vef geta nemendur safnað stigum fyrir ljúka námskeiði eða skila verkefnum.

Tölvunámið mitt

Námskeiðssíða

Á námskeiðssíðu sérðu hvað þú ert langt kominn með námskeiðið.   Á efnisyfirlit sérðu hvaða köflum er lokið.  Neðst á efnisyfirliti er próf úr námskeiðinu.

Þegar öllum yfirköflum, köflum og prófi er lokið geturðu prentað og vistað skírteini sem vottar það.


Kaflar og æfingaskjöl

Sumum köflum fylgja vinnuskjöl til að æfa sig á.


Verkefnaskil

Í sumum námskeiðanna er hægt að skila verkefnum/æfingaskjölum (á síðu yfirkafla) og fá umsögn kennara Tölvunám.is um verkefnið.  Þegar kennari Tölvunám.is hefur samþykkt verkefnið fá nemendur námskeiðisstig.

 


Próf og skírteini

Bætt hefur verið við prófum í Excel 2013 og Word 2013 námskeiðunum.  Að prófi loknu færðu niðurstöðuna strax og getur farið yfir rétt og röng svör.  Þú getur valið hvort að þú skráir einkunn og að taka prófið aftur.


Námsframvinda

Undir aðalvalmyndinni Aðgangsreikningur – Námsframvinda, geturðu fylgst með framvindu þinni í öllum námskeiðum og prófum.

Scroll to Top
Scroll to Top