Námskeið

Excel framhald

Í námskeiðinu lærirðu flóknari reikniaðgerðir með föstum og afstæðum tilvísunum í töflureiknir og innbyggð reikniföll í Excel. Fjallað er um Excel á netinu, OneDrive og hvernig OneDrive skýjaþjónusta Microsoft gerir okkur kleift að geyma afrit af skjölunum okkar á öruggum stað, sem við getum nálgast hvaðan sem er á netinu.

Excel framhald Read More »

Scroll to Top
Scroll to Top