Áskrift

Office 2010:

Í þessu námskeið er farið yfir allar helstu nýjungar og viðbætur sem er að finna í þessari útgáfu Office 2010 forritanna.

Photoshop CS2:

Námskeiðið hentar öllu þeim sem vilja læra að hanna eigin vefsíðu sem og þeim sem vilja vinna með stafrænar ljósmyndir.

Access 2007:

Access er gagnagrunnsforrit til að skrásetja, breyta, birta og halda utan um gögn. Með Access er hægt að birta þessi gögn á ýmsu formi, s.s. búa til skýrslur, keyra út límmiða, framkvæma leit í gögn um eftir flóknum skilyrðum og raða gögnum upp á ýmsa vegu. Námskeiðið hentar þeim sem búa yfir grunnþekkingu í notkun …

Access 2007: Read More »

Outlook 2007 og 2010:

Á þessu námskeiði eru undirstöðuatriði Outlook kennd. Meðal atriða sem farið er ýtarlega yfir eru: Tölvupóstur, vinna og uppsetning tengla, hvernig á að setja upp fund, stefnumót og viðburð. notkun dagatalsins, verkefni, dagbókin og minnismiðar.

PowerPoint 2007 og 2010:

Farið er í textavinnslu, skjalameðhöndlun, glærusýningar, myndir, gröf og útlitshönnun. Síðast en ekki síst ber að nefna að ýtarlega er farið í hreyfimyndagerð í Powerpoint og hvernig má flétta hreyfimyndum inn í glærusýningar og kynningar.

Excel 2007 og 2010 framhald:

Vandað námskeið þar sem fjallað er um skýrslugerð, snúningstöflur, öryggismál, hvernig vinnubækur- og síður er deilt með öðrum á netinu, samnýtingu gagna, sniðmát, fjölva og nokkur föll (þar á meðal Sumif; Index og Vlookup).

Excel 2007 og 2010 undirstöður:

Excel 2007 og 2010 er farið í helstu undirstöðuþætti töflureiknisins  m.a. vinnuumhverfið, helstu föll og útlitsmótun, uppsetningu síðu, prentun, gerð útreikninga, myndrita, gagnagrunna

Word 2007 og 2010 framhald:

Í þessu námskeiði er fjallað um sniðmát, fjölva og hjálpartæki, töflur, myndir útgáfur skjals, athugasemdir, yfirlestur, umslög og samsteypuskrár.

Word 2007 og 2010 undirstöður:

Ítarlegt námskeið þar farið er yfir undirstöður Microsoft Word. Námskeiðið er hugsað fyrir byrjendur og þar sem undirstöðuatriði Word kennd m.a. vinnuumhverfið, skjalameðhöndlun, textavinnsla, útlitshönnun, prentun, skipulag og uppsetningu skjala, textasnið, dálka,

Scroll to Top
Scroll to Top