Áskrift

Access 2007:

Access er gagnagrunnsforrit til að skrásetja, breyta, birta og halda utan um gögn. Með Access er hægt að birta þessi gögn á ýmsu formi, s.s. búa til skýrslur, keyra út límmiða, framkvæma leit í gögn um eftir flóknum skilyrðum og raða gögnum upp á ýmsa vegu. Námskeiðið hentar þeim sem búa yfir grunnþekkingu í notkun

Access 2007: Read More »

Outlook 2007 og 2010:

Á þessu námskeiði eru undirstöðuatriði Outlook kennd. Meðal atriða sem farið er ýtarlega yfir eru: Tölvupóstur, vinna og uppsetning tengla, hvernig á að setja upp fund, stefnumót og viðburð. notkun dagatalsins, verkefni, dagbókin og minnismiðar.

Outlook 2007 og 2010: Read More »

PowerPoint 2007 og 2010:

Farið er í textavinnslu, skjalameðhöndlun, glærusýningar, myndir, gröf og útlitshönnun. Síðast en ekki síst ber að nefna að ýtarlega er farið í hreyfimyndagerð í Powerpoint og hvernig má flétta hreyfimyndum inn í glærusýningar og kynningar.

PowerPoint 2007 og 2010: Read More »

Scroll to Top
Scroll to Top