Excel

Bylta gögnum í Excel

Með Excel geturðu afritað gögn sem þú ert að vinna í og snúið þeim á hlið.  Þetta getur komið sér vel ef að gögnin eru að teygja sig í fleiri dálka en línur.  Eins og alltaf þegar hólf eru afrituð þarf að gæta þess að engar afstæðra tilvísanir nái út fyrir  hólfin sem afrituð eru […]

Bylta gögnum í Excel Read More »

Hversu lengi er ég að safna milljón?

Í Excel eru fjölmörg fjármálaföll til að reikna sparnað. Í þessari færslu munum við skoða hversu langan tíma það tekur okkur að safna gefinni upphæð með reglulegum sparnaði. NPER fallið finnur fjölda tímabili sem tekur að safna tiltekinni upphæð (framtíðarvirði) miðað við fasta ávöxtun og fastar reglulegar greiðslur. Önnur föll gera okkur kleift að snúa

Hversu lengi er ég að safna milljón? Read More »

Nýjar gagnagerðir í Excel 365

Með nýjustu uppfærslu Excel 365 geturðu sótt gögn um landafræði og hlutabréf með því að slá inn heiti hlutafélags eða landfræðilega staðsetningu, skilgreina gagnagerð og velja þær upplýsingar sem þú villt sækja. Um er að ræða tengdar gagnagerðir (Linked Data Types) sem geta sótt gögn á netið eftir þörfum. Til að byrja með eru tvær

Nýjar gagnagerðir í Excel 365 Read More »

Afrita í Excel með Ctrl+D

Flestir þekkja hvernig hægt er að nota Ctrl+C til að afrita og Ctrl+V til að líma, en það er til önnur leið, að nota aðeins einn flýtilykil, Ctrl+D. Afrita texta Til að afrita formúluna velurðu hólfið sem á að afrita og hólfin fyrir neðan sem þú villt líma textann eða formúluna í og notar flýtilykilinn

Afrita í Excel með Ctrl+D Read More »

Scroll to Top
Scroll to Top