Excel frá grunni

(1 umsögn viðskiptavinar)

9.900 kr.

Excel námskeið fyrir alla þá sem vilja kynnast og öðlast færni í að nota töflureiknir. Excel er eitt öflugasta og mest notaða forrit í atvinnulífinu. Forritið bíður uppá margvíslega notkunarmöguleika, t.d. í gagnavinnslu og skipulagi, tölfræðiútreikningum, áætlanagerð og reiknilíkönum.

Þetta námskeið er ætlað byrjendum í notkun töflureiknis þar sem fjallað er um undirstöðuatriði Excel, meðal annars, vinnuumhverfið, helstu föll og útlitsmótun.

  • Aðgangur að námskeiðinu er opinn í þrjá mánuði
  • Í lok námskeiðs geturðu tekið stutt próf úr efni námskeiðsins
  • Þegar námskeiði og prófi er lokið er það vottað með viðurkenningarsjali sem þú getur prentað út og vistað
  • Sumum kaflanna fylgja vinnuskjöl sem þú getur sótt og æft þig á

Skoðaðu efnisyfirlitin með því að smella á “Sýna kafla” hér að neðan.  Bláletraðir kaflar eru opin sýnishorn.

1 umsögn um Excel frá grunni

  1. Anton Ragnar

    Afar gagnleg kynning á undirstöðum Excel

Skrifa umsögn

Þér gæti einnig líkað við…